Já eg trui á drauga:) Mamma var að vinna á veitingastað niðri í bæ fyrir nokkrum árum sem het Kabarett, þar sem shalimar er nuna, og alltaf þegar hun var að gera hreint á efri hæðina við lokun þá heyrðust fótatak og hljóð einnsog þegar maður setur glas á borði. Maðurinn sem átti staðinn sagði mer lika einusinni að þetta var sjómaður sem drukknaði fyrir mörgum árum og var fastakunni á staðinn áður en hann fekk hann, svo já eg trui:)