Jah, ég var í Hallromsstaðarskóla þarna fyrir austan og ég fann ekkert fyrir þessu að við værum ekki að klæða okkur eins og krakkar í þéttbýli. Málið er að í svona litlum skólum þá er enginn þrýstingur á það hvernig þú eigir að líta út eða haga þér, það mundi aldrei virka þegar svo fáir nemendur eru, þannig það er oft meiri tillitssemi í svona litlum skólum, til að krakkarnir nái saman í svona litlum skóla þá mundi aldrei ganga að vera með einhverja þröngsýni eða þrýsting á klæðaburð og...