Jú maður hefur allavena heyrt margar sögur um að hundar og kéttir séu næmnir. Meira að segja páfagaukurinn minn var næmur, vill ég meina heh. Í gamla húsinu mínu var alltaf nokkuð mikið í gangi, það var næstum daglega sem maður sá skugga og þannig, en það angraði mann ekkert þannig séð. En páfagaukurinn okkar sperrtist alltaf alveg ótrúlega mikið upp þegar eitthvað var komið inn í stofuna. Svo var ég um daginn ein heima með hundinn minn og klukkan var svona 11 eða eitthvað.. og hundurinn lá...