Border Collie er oft talinn vera gáfaðasti hundur í heimi. Hann er rosalega fljótur að læra og honum finnst rosalega gaman að læra og gera húsbóndann ánægðan. En þeir eru rosalega orkumiklir hundar og þurfa mikla hreyfingu til þess að verða ánægðir. Þetta gæti tengst því, þ.e. að hann á erfitt með að vera kyrr. Þegar hann legst á gólfið er hann mjög líklega að sýna undirgefni sína, alveg sérstaklega ef hann leggst á bakið, þá er hann einfaldlega að sýna þér að hann er þér undirgefinn. Það...