Auðvitað er Wiccatrú alveg jafngild og hver önnur trú, en þú getur alveg trúað á guð en verið samt Wiccan, vinkona mín t.d. fermdist fyrir 3 árum en var samt Wiccan hún trúir á kristna guðinn og líka Wicca, svo ég tel þetta ekki rétt hjá þér. Annars er ég langt því frá að vera kristin… Og þetta með grænmetirdótið er ekki bull, en það eru auðvitað allsekki allir þannig, en ég hef heyrt um nokkra sem eru svoleiðis og las þetta líka. Það er í eðli mannsins að veiða en það eru allsekki allir...