Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tarot

í Dulspeki fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hver mundi þá “góði” kosturinn þá vera?

Re: Terra Mitica

í Ferðalög fyrir 17 árum, 7 mánuðum
(:

Re: Skórnir mínir

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég skil ekki hvernig sumir af þessum skóm geta verið svona dýrir. Sérstaklega þessir árshátíðarskór því þeir eru að mínu mati forljótir (no offence :þ). Ég verð að viðurkenna að ég mundi aldrei eyða pening (hvað þá svo miklum) í neina af þessum skóm þínum. En eins og einhver sagði; smekkur manna er misjafn. :)

Re: Hárið mitt í lit

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jaaá, en það eru nú í flestum tilfellum litlir krakkar, og það er ekki alveg svona.

Re: Hárið mitt í lit

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Persónulega finnst mér svona hvítt hár ekki flott því að það verður svo óraunverulegt. En flott klipping samt.

Re: Stigi

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er sá stigi.. ég er alveg 100% viss. Ég bjó þarna einu sinni.

Re: Stigi

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Heey er þetta ekki stiginn sem lyggur niður í Atlavík?

Re: akureyri

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fer alltaf á Design.. mjög fín stofa.

Re: Skinny jeans

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já þar get ég verið sammála þér. :P Bætt við 17. apríl 2007 - 19:00 .. með að ég mundi heldur aldrei fara í svona upp á djókið einu sinni með minn rass og mín læri.

Re: Hugaratalning!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha beið eftir commenti frá þér :Þ Sorrrryyy … BessiB.. BenniB.. baah. :P

Re: VIÐ UNNUM!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já ég var óneitanlega stoltur VMA-ingur í gær ;) Frábært kvöld, bæði söngkeppnin og ballið.

Re: VIÐ UNNUM!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eyþór (VMA) var með miklu sterkari og þroskaðari rödd en hann og hann hafði meira vald á henni. En FÁ gaurinn söng mjög vel og átti 2. sætið vel skilið. Bætt við 15. apríl 2007 - 13:08 Svo var Eyþór með sterka sviðsframkomu sem einkenndist af sjálfstrausti. Ég veit ekki hvernig fólk sá þetta í sjónvarpi en þar sem ég sá þetta allt mjög vel með eigin augum þá sá maður að FÁ gaurinn var stressaður, sérsaklega út af þessum endalausu upp og niður handahreyfingum sínum.

Re: Kate Moss kjóll

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Svolítið 90's look á honum.. seeem ég fíla ekki. Ég man eftir að Emma í Spice Girls var í næstum alveg eins kjól á einni ljósmynd sem ég átti af þeim í den :P http://emma.chatpat.net/IMAGES/spice-girls.jpg Sést reyndar frekar illa á þessari mynd.

Re: Hugaratalning!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
úú mig langar ! Ulvur andreaaa Abigel Jesselyn JohnnyB Orkamjas Frodleiksmoli Taran Sleepless Skuggi85 Karat Awia BessiB kyssuber fantasia Sirja Tryptophan LindeLou BenniB Vefstjori FireIron Dystopia txtfirefly Gunnzo Ragnarr HRkrissi Krizza4 neonballroom LitlaPrincessan wrez garbage EygloByfluga Immortalfreak æææi ég er orðin tóm.. Bætt við 13. apríl 2007 - 19:30 ooops.. hann heitir víst BaraBenni ekki BenniB ;Þ

Re: Skoðanakönnunin...

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já ég var í vafa með að samþykkja hana. En ákvað þó að gera það því að það vantaði nýja könnun.

Re: Dóttir hans BubbaM að slást

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Var þetta í kastljósinu?

Re: Hvernig kynntust þið

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Innsláttarvilla.

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Búin að útskýra það oftar en einu sinni ofar.

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég öskra ekki “eww” að fólki sem finnst ekkert að því. Nei. Það geri ég ekki heldur. En mér finnst þetta samt ekki rétt.

Re: Fermingarveislan??

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hmm.. það er nú alveg svolítið síðan. -Hvaða litur? Ljós grænn og hvítur -hvernig skraut? Ég bara man það ekki.. en þetta var ríkjandi grænt og hvítt. Blóm, kerti og allt voða krúttlegt og sætt. Svona litlir grænir steinar. Og já man ekki meir. Minnir að það hafi líka verið blóm fljótandi í vatni í litlum kertastjökum. -hvað á boðstólnum? Lerkisveppasúpa (besti matur í heimi), brauð og svo voru kökur og eitthvað. -hve margir gestir? Ég vildi ekki hafa þetta stórt og vildi þekkja alla þannig...

Re: Hver á dressið?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jennifer Hudson. Finnst hún alveg æðislega flott í þessum kjól. :)

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Legg ég blessun mína yfir fordóma? Nei ekki almennt. Það má alveg kalla þetta fordóma í mér. Það eina sem ég get sagt á móti því er að ég er mannlegt. Allir menn hafa fordóma. Finnst þér siðferðislega rangt að menn hafi samræði við dýr? Ef svo er, þá hlítur þú einnig að leggja blessun þína yfir fordóma. Finnst þér það kannski siðferðislega rangt? Afbrigðilegt? Þá gæti ég alveg eins sagt við þig: ,,álítur þú þína siðferðislegu kennd vera þá einu réttu, og allt annað er afbrigðilegt?'' Það er...

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Lastu ekki svarið mitt? Mín rök voru: Aðallega út af því að fólki finnst ógeðfellt að hugsa kynferðislegar hugsanir um einhvern sem er svo nákominn manni. Það er afbrigðilegt. Það sem fólki almennt finnst ógeðslegt kynferðislega er oft talið afbrigðilegt. En ég tók það líka fram að þetta sé frekar snúið hjá t.d. þessu þýska pari þar sem þau ólust ekki upp saman og kynntust ekki fyrr en þau voru komin á unglingsárin (minnir mig). Þannig þau hafa ekki þróað með sér “systkinalegar...

Re: Náin kynni náksyldra einstaklinga

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þar sem ég er trúleysingi og í rauninni eina sem ég trúi á eru vísindaleg rök á ég erfitt með að finnast eitthvað að nánum kynnum systkina ef afleiðingarnar eru engar. Ertu þá að segja að af því þú sérst trúleysingi hefuru ekkert siðferði? Og að siðferði sé bara tengt trúarbrögðum? Óháð hverju þú trúir.. eða trúir ekki, þá er það almennt álit manna að það sé ógeðslegt og siðferðislega rangt að hafa samræði með systkini sínu hvort sem það sé með samþykki beggja aðila eða ekki. Aðallega út af...

Re: Uppáhalds flíkin ykkar?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Bleiku náttbuxurnar mínar for suuure. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok