Svona svo ég svari bara fyrir mig. Þá finnur maður mjög oft fyrir því hvernig öndunum sem maður sér líður veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa því, það hellist bara svona yfir mann en það er samt ekkert alltaf. Það er eiginlega ekki hægt að útskýra þetta í rauninni þetta er svo skrýtið, maður þarf bara að finna fyrir þessu sjálfur til að skilja þetta almennilega….