Jaaá…nokkuð til í þessu hjá þér, en ég finn nú ekki fyrir miklum fordómum, eða jú reyndar hjá þessu fólki sem telur sig “alvöru rokkara” svona “gamla rokkið fólk” svona “Led Zeppelin er alvöru, en metal er bara wannabe, þessu gaur er ekki rokkari, hann er bara eitthvað wannabe numetal shit..blablabla” ég fór nú í hávaða rifrildi við vin minn í strætó um daginn um e-ð svona. Ég sagði að Jonathan Davis væri svo svalur og hann sagði þá bara að hann væri bara wannabe og að ég ætti að hætta að...