Tónlistin er ekki aðalmálið hjá fólki sem er goth það er svo fráleitt hahaha, helduru að allir sem séu goth hlusti á sömu tónlistina? Anyway Það er bara útlitið og oft áhugamál, þótt að tónlist skapi stóran sess hjá mörgum. Goth er lífstíll, bara eins og að ákveða það að fara að stunda líkamsrægt á hverjum degi sem er bara ákveðinn lífstíll sem hver og einn temur sér þá er goth það líka. Thats all I have to say… og það er allt sem ég nenni að segja..