Jáá okkur er kennd kristinfræði frá 1 bekk - 7 bekk og þetta er alltaf sömu sögurnar nema bara í flóknara máli ár hvert.. fáranlegt! Í skólanum sem ég var í (Í Gautaborg) mátti maður velja alltaf í hvaða trúarbragðafræði maður færi í. En hérna á Íslandi fær maður rétt svo hálfa önn eða eitthvað í kennslu í öðrum trúarbrögðum. Helvítis fáranlega menntarkerfi hérna á Íslandi *pirr*