Ég er í 600 manna skóla á Akureyri, og það eru 21 nemendur (minnir mig) í mínum bekk, og ég held að við séum kallaður “nördabekkurinn” því við erum hæst í öllu og svo framvegis. Ég er hinsvegar svo óhugnarlega fegin að vera í þessum bekk því þar eru bara allir þeir sjálfir og við krakkarnir í bekknum leyfum því að vera þannig og erum ekki með neinn móral, það eru allir þannig séð “vinir” allavena tek ég ekki eftir öðru þótt við séum ekki að “hanga” e-ð saman. Þetta finnst mér virkilega...