Þessi punktakerfi skipta engu máli og eru bara svo tussu fáranleg. Í gamla skólanum mínum var punktakerfið lagt niður því fólk fór að keppast um það hver næði að fá flesta punkta, því þeir skiptu hvort sem er engu máli. Svo ef þú ert punktalaus eða með messt 3 punkta færðu pizzu í lok skólaársins.. (held ég, hef aldrei náð þeim árangri). Það er það eina hehe, þannig mér gæti ekki verið meira sama um hvað ég er með marga punkta, og flestum í mínum skóla er alveg sama. Þetta þjónar engum tilgangi.