Allavena meira vit í því heldur en þessari fermingarfræðslu. Að mínu mati. Mér finnst frábært þegar trúaðir einstaklingar fermist kirkjulega útaf trú sinni. En ég persónulega þoli ekki krakka sem fermast bara til að fá gjafir og vera eins og allir aðrir, og trúa ekki einu sinni á guð. Í fræðslunni sem við fengum í Borgaralegu Fermingunni vorum við bara að tala um heimspekilega hluti. Það kom líka maður til okkar að tala um einelti og svo einhver annar til að fræða okkur um fíkniefni. Svo var...