Söknuður. Ég skrifaði þessa smásögu fyrir íslensku verkefni í fyrra, ég var þá á næst síðasta ári í menntask. (Fékk A+) Þessi saga endurspeglar helst ást, og þá er ég að meina ást sem einstaklingar deila með hvor öðrum sem eru lífsförunautar og eru svo heppnir að hafa fundið sálufélaga sinn. Svefn kemur ekki auðveldlega á næturnar. Sumar nætur, kemur kemur hann bara alls ekki. Þegar hann svo loksins kemur er hann alltaf hvíldarlaus. Draumar mínir eru alltaf helteknir af ásóknum, sérstökum...