Nokkuð barnalegt, það þurfa alltaf að vera einhverjir. Það sem ég var að meina er það… hvað ef einhver fer og pissar, skvettir á hendurnar á sér, þvær sér ekki, fer svo inn í sal og sest niður, nuddar því svo í sætisarminn… svo kem ég í sama sæti á eftir því. Er það geðslegt? Myndir þú vilja það? Það eru þá greinilega mjög margir “hommar” eins og þú segir vegna þess að ég held að mjög margir þvoi sér um hendurnar. ÉG vona allavegana að bakarar, kokkar og þeir sem vinna með mat geri það. Ekki...