Núna er pínu-böggur í gangi. Þannig er mál með vexti að ég kemst ekki á IRC, hlutur sem mér finnst mjög undarlegur.´ Vandamálið kom fyrst upp fyrir 6 mán ca. en þá var Búrfell (tölvan mín sko :) ) að keyra á Win98. Þá allt í einu hætti ég að komast á IRC, eftir að ég setti upp Firewall í einhverju geðveikiskastinu. Síðar henti ég þessum Firewall en allt kom fyrir ekki, ég kemst ekki inn. Síðan formataði ég vélina og setti hana upp á WinXP, sem BTW er að rokka, og enn kemst ég ekki á IRC. Ég...