Já einmitt. Ef ég man rétt var Mentzerinn með tískipt fullbody prógram. Bara teknar 3-5 æfingar, 1 sett af hverri. Þarf ekki að taka fram að það þarf að hita vel upp fyrst. Samt ekki með of þungu því allur krafturinn á að fara í æfinguna. Tekur til skiptis æfingu sem byrjar á Réttstöðu og næst æfingu sem snýst um Hnébeygjuna. Eitthvað í þessa áttina ef ég man rétt: 1. Réttstaða, pressuæfing (t.d.bekkur) togæfing (t.d. weighted pullups) 2. Hnébeygja, pressuæfing og togæfing Hrikalega stutt en...