Ég hef mikið verið að pæla í þessu, og ég fór að hugsa um deifingu á mixum, afhverju er það í lagi? jú, þú ert ekki að dreifa laginu í fullum gæðum eða í heild sinni heldur, en þó í ágætum gæðum og næstum allt lagið er yfirleitt vel áhlustanlegt. Þannig að ættu plötusnúðar þá ekki í raun að borga producerum eða útgáfufyrirtækjum fyrir hvert skipti sem að einhver nær í mix sem að inniheldur lag sem að þeir eiga? Ég er alls ekki ósammála þér, sjálfur kaupi ég alla mína tónlist í dag, hinsvegar...