Well, guð getur verið til og hann getur ekki verið til. Málið er bara hverju maður trúi. Bætt við 16. desember 2006 - 13:37 “Ef þú ert að íhuga hvað guð sé í raun og veru, þá hlítur þú að trúa á hann og vera kristinn.” Þetta finnst mér vera mjög rangt. Ég trúi ekki á hann en ég hugsa oft að hann sé til. T.d þessi spurning mun seint vera svöruð, Af hverju varð líf til á jörðinni?