Það var eitthver að nefna það hérna fyrir stuttu að hann ætlaði að smíða gítar. Málið er það að ég er fáránlega heitur fyrir því að gera eitt stykki. Þá er ég helst að pæla í að gera bara Body-ið en versla háls á netinu (Warmoth). Svo ég ætla að koma mér beint að spurningunum. Hvernig við er best að nota? Mahogny, Beyki, rósavið o.fl. Það sem ég vil miða við er þéttleiki viðsins, veit að flest allur harðviður er mjög þéttur í sér enda hef ég verið að vinna í kringum svona við mahogny þá mest...