Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Clavia Nord Rack 2

í Raftónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.planet-groove.com/clavia/nordrack2.html

Russell Crowe ekki sýnd nein miskun á Óskarnum!

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég þoli ekki svona stjörnustæla í einhverjum vangeflum eins og þessum ömurlega leikara, þykjast geta gerhvað sem þeir vilja og ef þeir fá það ekki þá verða þeir allveg snarbilaðir. Helvítis fáviti

Re: Syntar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jújú var lengi að komast yfir nafngiftina….líður ágætlega í dag þó

Re: Bandaríkin fullkomin?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hvað gerir Bandaríska samfélagið t.d. betra en Íslenska samfélagið????

Sigur Rós.

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég hélt að þetta kallaðist síðrokk eða Post-Rock…..

Re: Bestu myndirnar ykkar kvikmyndagerðarlega séð

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já….Big Lebowski…ætli það sé ekki sú allra skemmtilegasta mynd sem ég hef séð….og líka mjög góð í alla staði… Í gerð finnst mér Memento mögnuð….nokkrar af David Lynch myndunum…..og þótt það hljómi svoldið svona týpískt…þá verð ég að segja Citizen Cane…..allaveganna í kvikmyndatöku….svo þó það sé kanski ekki kvikmynd þá hefur svona upp á síðkastið…Band of Brothers þættirnir…heillað mig mikið…..þótt þetta séu þættir þá eru þeir eru samt skotnir eins og kvikmyndir…..þeir einhvernveginn sýna svo...

Re: Önnur grein gædd tilgangi

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
maður væri nú ekkert á móti því að eiga svona stórt og gott safn….annars er ég sammála mayapaya með wish you were here….næstum fullkominn diskur…eina vandamálið er að hann mætti vera lengri…finnst mér allaveganna

Re: Breskt Offbeat

í Hip hop fyrir 22 árum
Hann er tryllt góður….með geðveika texta…..hann er ekki ömurlegur allaveganna á ég mjög létt með að fíla hann

Re: hjelp

í Hugi fyrir 22 árum
ég þarf bara að getað notað hljóðkortið sem þarfnast þessara requirementa…..svo 4 tónlistarforrit sem virka mjög vel í henni núna en ég er samt að fara að strauja hana og nota bara þau 4 forrit og hljóðkortið……..ég veit að þessi vél er algjört drasl en ekki svo mikið drasl að hún sé ekki nothæf…..hef alls ekki efni á nýrri tölvu fyrr en næsta sumar….þá mun ég kaupa nýja tölvu og setja þetta hljóðkort í hana…..þannig að….mig langar bara að setja það inná þessa tölvu og því ég hef aðgang að...

Re: hjelp

í Hugi fyrir 22 árum
ég skil ekkert í þessu heldur…….en haldiði að 4 ára gömul compaq heimilstölva með stækkuðu innra minni og með einu viðbættum hörðum disk disk…sé nóg??? minnir að það ´sé 128 minni og diskurinni 1,5 eða 13,5 eitthvað……ég er aðalega að spá þetta síðasta á listanum…..hvað er það hard disk drive eða eitthvað…

Re: smá spurning

í Hip hop fyrir 22 árum
díses…….þú hlustar bara á þá tónlist sem að þér finnst góð….það er ekki í höndum annara hvað þú átt að fíla.

Re: Rokkslæðan - les machos

í Fræga fólkið fyrir 22 árum
furðulegt að hafa 2 gítarleikara en ekki neinn bassa…

Re: Hjelp

í Danstónlist fyrir 22 árum
ég á sko ekki heima á íslandi og er að spá í að panta bara af netinu…takk ég tjékka á þessu echo dæmi

Re: raf á grandrokk biogen, skurken/prince valium

í Raftónlist fyrir 22 árum
sorry en ég gleymdi að állykta að þetta gæti bara verið einn einstaklingur…..þannig að að hann/hún ætti að vera þarna…..æji….þið skiljið hvað ég er að fara…mér langar bara að vita meira um þessa tónlist

Re: raf á grandrokk biogen, skurken/prince valium

í Raftónlist fyrir 22 árum
Prince Valium er drullu góðir/góðar/góð sérstaklega þetta froskalag….hvar get ég fengið meira frá þeim hafa þeir/þau/ (veit ekkert endilega upplýsið mig mig aðeins um þá/þau/þær) maður veit ekkert nema að þeir/þau/þær eru heavy góð/ir…….get ég keypt disk….eða downloadað…..?? fyrir utan þetta sem er á huga náttla..

Re: Uppáhalds kvikmynda persónur.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
walter (john goodman) Jesus (john turturo) The dude(jeff bridges) allir thessir felagar eru i bestu gamanmynd allratima (ad minu mati) The Big Lebowski

Re: Mescal , er það að verða vinsælt ?

í Djammið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gras er ekki eiturlyf frekar en tóbak og áfengi það er það eina sem ég vil koma að.

Re: Allir Ísl/ensk mælandi og góðir klikka hér!

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
“ya bitchez don't no shit about real hip hop” þetta var nú þokkalgea flott setning. Hvar lærðiru að setja saman svona flottar setningar og það á ensku??

finnsi kol

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þessi “bestimiðjumaðurinn-niðurstaða” finnst mér dæmigert fyrir hversu vanmetinn leikmaður Finnur Kolbeinsson er. Það liggur ekki nokkur vafi á því að Finnur spilaði lang best allra miðjumanna í sumar. Dæmi um það hve mikilvægur hann er síðasti leikur fylkismanna (sem mér finnst að hafi verið með besta liðið) upp á skaga. Finnur byrjaði leikinn meiddur en þurfti snemma að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Í þessum leik gátu Fylkismenn ekki rassgat. Það hlýtur að segja sitt. Sverri...

Re: Til hvers DVD

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er eitthvert alheimskulegasta komment sem ég hef á ævinni heyrt. Eina við helvítis Dvd-ið er spurningin hversu langlíft það verður? Eins og þegar fólk leigir sér Dvd á videoleigum þá á skiptir það fólki varla neinu máli hvernig það fer með hlutina og þá fara rispur að myndast sem er mjög leiðinlegar, ég hef lent í þessu nokkuð oft. Dvd hefði frá byrjun átt að vera sett í svona diskahulstur eins og Minidiskar eru, það hefði verið sniðugt en það er alltaf gott að vera vitur eftir á. Mér...

Re: The Boondock Saints

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér fannst hún frekar slök, en það er bara minn smekkur og ég ætla ekkert að setja út á þá sem líkuðu vel við hana 4.5/10

Bestu myndir allra tíma?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
'An efa “The Big Lebowski” langfyndnasta mynd sem jeg hef allaveganna sed, sed hana svona 50 sinnum. p.s. Thad var ekki “purple haze” sem var i Forrest Gump, thad var “all along the watchtowers” eftir Bob Dylan sem ad Jimi Hendrix tok i dessari mynd.

Re: Hitlers Æskan - Ritgerð

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hitler skrifaði ekki beint Mein Kampf. Það var herbergisfélagi hans sem sat og pikkaði inn á ritvél það sem Hitler sagði að beiðni Hitlers. Þessi maður sem ég man ekki allveg hvað heitir sagði að oftast hefði hann ekki næstum því náð öllu sem hann sagði vegna þess hve hratt hann talaði og hversu reiður Hitler var þegar hann var að tala. Bókin er eitthvað um 800 bls eða eitthvað þannig en gaurinn sagði að hún hefði verið svona 2000 bls ef hann hefði skrifað allt niður, hehehe nokkuð steiktur...

Re: svona kæmi það út ef ALI G tæki wachtower með u2

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Bara svona að láta þig vita að U2 á skít í þessu lagi þetta er lag sem Bob nokkur Dylan gerði og Jimi Hendrix gerði svo frægt siðar mei

Re: siggisig v.s extra

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Í fyrsta lagi úr hvað hverfi ertu extra????? ÞÚ ÞEKKIR EKKI EINN NÉ NEINN RAPPARA SEM GETUR EITTHVAÐ!!!!!!!!!!!YOU ARE A BITCH AND NOTHING ELSE
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok