Góð grein! Það þarf virkilega að fara að gera eitthvað róttækt fyrir námsmenn. Sérstaklega fólk í framhalds og háskóla. Það er greinilegt að fólk á þessum aldri á ekki að lifa á neinu. Maður þekkir marga sem eru í 2-3 vinnum með skóla. Í nágrannalöndum okkar þekkist það ekki að fólk vinni með skóla. Ég er líka algerlega sammála þér að það er auðveldara að einbeita sér að færri fögum í einu og mjög góð hugmynd sem þú komst með.