Tekið af mbl.is Ein allra merkasta rokkplata sögunnar á 40 ára afmæli. Um er að ræða aðra breiðskífu bresku rokksveitarinnar Led Zeppelin, sem heitir einfaldlega Led Zeppelin II. Hún var gefin út 22. október árið 1969, aðeins níu mánuðum eftir að glæsilegur frumburður sveitarinnar leit dagsins ljós. Bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone fjallar um plötuna á þessum tímamótum. Fram kemur að Jimmy Page, gítarleikari og aðallagahöfundur sveitarinnar, hafi séð um upptökustjórn, en platan er...