Það er ekki hægt að segja að Bítlarnir séu besta hljómsveit í heimi það er bara smekksatriði einsog mannycalavera sagði, að mínu mati eru Bítlarnir samt besta hljómsveitin. En staðreyndin er að engin önnur hljómsveit hefur verið eins áhrifarík og Bítlarnir, án þeirra væri tónlist ekki einsog hún er í dag(Ég er ekki að segja að þetta píkupopp og hipp hopp sé þeim að þakka).