bróðir minn fór með sína tölvu, sem var í ábyrgð, í viðgerð, reyndar í tölvulistanum, en hljóðkortið var eitthvað bilað. Þeir segja að ekkert sé að tölvunni og ætla að rukka hann um einhvern klukkutíma af vinnu. Hann fer niður í tölvulista og kveikir á tölvunni þar, um leið og soundið sem kemur þegar maður signar sig in á accountinn sinn þá tekur afgreiðslumaðurinn eftir því að eitthvað er að, og tekur hana aftur. Þegar hún er loksins tilbúin þá kemur í ljós að stýrikerfið var ónýtt og það...