Nei Miðgarður,, þarna kemur einmitt hugsanavillan þín fram. Því þegar hver dagur líður hjá, þá halda nemendur að prófið sé daginn eftir. Semsagt, eftir miðvikudaginn, þá halda nemendurnir að prófið sé á fimmtudaginn, og ef það er ekki á fimmtudaginn, þá halda þeir að það sé á föstudaginn,, í rauninni eiga nemendurnir alltaf von á prófinu, og því kemur það þeim aldrei á óvart… ekki hægt í praxís,,, en skemmtileg pæling