Gott fólk, Þið megið ekki gleyma því að fólkið sem er samansafnað hérna á Huga, er ákveðinn jaðarhópur sem hugsar meira um gæði, 5.1 dolby hljóð heldur en meðalmaður út í bæ. Ég myndi aldrei ráðleggja ömmu minni að kaupa sér DVD spilara. Hún myndi aldrei taka eftir auknum gæðum, og ég myndi ekki nenna að útskýra dolby 5.1 fyrir henni (skemmtileg pæling samt :)) Málið er að flestöllu fólki er nákvæmlega sama um þessi atriði sem DVD hefur framyfir VHS. Og eins og staðan er í dag, þá geta...