Jæja,, nú er loksins að koma alvöru stríð á farsímamarkaðinum, amk, eftir að BTGSM er komið á markað. Tal og landsíminn verða hreinlega að svara þessum verðum. Það er spurning hvort það komi ekki bráðum að því að fyrirtæki fari að heltast úr lestinni, vegna fjölda fyrirtækja á markaðinum Og hvað með samstarf BT og Tals?, Maður tengdi þessi tvö fyrirtæki alltaf saman. Það er eitthvað gruggut í gangi,,,,? Hvert stefnir þetta?