Hmmm já, það er löng saga… Þegar ég var svona 11-12 ára, gaf einhver frænkan mér Hobbitann í jólagjöf (í gömlu þýðingunni - já, það var í þá daga). Ég hafði aldrei heyrt á Tolkien minnst þá, en ég las þessa bók og varð alveg stórhrifin. :) Svo einhverjum árum síðar komst ég að því að það var til meira um þennan sama heim eftir þennan sama höfund. Þegar ég var 12 ára (1980) var svo Lord of the Rings teiknimyndin sýnd í bíó (ég þorði reyndar ekki að sjá hana þá, en sá hana svo seinna í...