Jæja, ég fór að sjá Revenge of the Sith á föstudaginn var, og varð ekki fyrir vonbrigðum. :D Frábær mynd, næstum því eins góð og gamla trílógían (ég fílaði alveg ep. 1 og 2, en þær jafnast engan veginn á við gömlu myndirnar. En það er önnur saga). En það sem ég vildi tala um var eitt atriði í Revenge of the Sith - eða öllu heldur, atriði í RotS sem stemmir ekki alveg við eitt atriði í Return of the Jedi. - Og nú vil ég biðja alla þá sem eru ekki búnir að sjá Revenge of the Sith, að ýta strax...