Var að frétta að það er einhver gaur búinn að vera að selja miða á tónleikana frá því á miðvikudag, búinn að selja 98 miða og er hættur að taka við pöntunum. Mér finnst þetta frekar ósanngjarnt að einhver gaur sem kannski þekkir einhvern fái bara 100 miða sem hann getur selt til þeirra sem hann þekkir, og það var ekki skammtað sumir voru að kaupa 5 og fleiri miða þegar almenningur þarf að borga sig í aðdáendaklúbb, miða á placebo eða standa í röð… Er frekar brjáluð yfir þessu og athyglisvert...