Enda er þetta svona áhugamál þar sem greinar eru skrifaðar í fullri alvöru… ef að fólk er að reyna að vera fyndið þá á það að senda þessar greinar á sorp eða brandara
Var ekki verið að tala um þetta á alþingi í fyrra? Eða allavega einhverstaðar :S Þá var verið að tala um svona sms leiki og að þeir flokkuðust ekki beint undir happdrætti og þessvegna væri ekki hægt að skylda þá til að fá leyfi eða eitthvað.
Ég átti einu sinni 1000 kr. sms inneign svo að ég ákvað að eyða henni í svona leik… Ég endaði með dvd mynd, 2 kippur af 1/2 l kóki og einhvern Andrés Önd tölvuleik
Ef þú værir norn þá gætiru ekki fryst tíma og skotið eldkúlum eins og í Charmed… Og svo er ég allavega ekki viss um að þú værir til í einhverja svaka flengingu með priki til þess að fá að vera norn. www.sigurfreyr.com á þessari síðu er grein um einhverja nornareglu á Íslandi ef þu hefur áhuga á að vita meira.
Ef að systir þín er að spá í að verða norn af því að henni fynnst svo kúl að vera norn skaltu *bitchslappa* hana. Ég þekki nokkrar stelpur sem halda því fram að þær stundi ævaforn nornatrúarbrögð *Wicca* og að þær séu nornir og geti galdrað. Wicca er t.d. orð sem þú gætir flett uppá í google og lesið þér til um. Ég held að aðeins mjög lítill hluti þeirra sem segjast stunda nornatrúarbrögð sé að *stunda* nornatrúarbrögð en ekki bara að kveikja á kertum og byðja gyðjuna um að láta sig vinna í...
Hmm… ég ætla að vona að þér finnist ekki kúl að fara niðrí bæ að lemja homma og nörda. Ef þú ert svona góður boxari og þú segist vera afhverju mætiru þá ekki bara á æfingu á hverjum degi og ferð í hringinn í staðinn fyrir að lemja fullt og varnarlaust fólk niðrí bæ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..