Ég veit vel að það er hægt að segja bæði og jú ég er á því að við ættum öll að segja Nætur þegar talað er um Silvíu Nótt. Segjum að Persónan hét Voobla og segði alltaf Vooblu (t.d. sjáiði Vooblu) Væri þá ekki réttast að segja Vooblu þótt að einhverjir snillingar mundu finna það út að það mætti beygja það öðruvísi? Við erum að tala um karakterinn Silvíu Nótt en ekki nafnið Nótt almennt. Ef að sá sem skapar karakterinn er á því að hann heiti eitthvað eiga aðrir ekki að vera að leiðrétta það...