Ég er á íþróttabraut í framhaldsskólanum mínum en ég er ekki viss um að ég vilji endilega læra íþróttafræði í háskóla. Akkurat núna er ég virkilega að spá í að fara í lögregluskólann, læra sálfræði, verða bæklunarlæknir og sérhæfa mig í íþróttameiðslum eða bara læra íþróttafræði þar til ég verð kominn með Masters eða Doktorsgráðu.