Fyrst að þið samþykktuð grein ewe um Darwin finnst mér ekkert nema sanngjarnt að þið samþykjið þessa grein þar sem þið hafið sett fordæmi með því að samþykja svona ritgerðir. Albert Einstein og afstæðiskenning hans Albert Einstein fæddist 14. mars 1879 í bænum Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi, og lést 18. apríl 1955 í Princeton, Bandaríkjunum. Einstein bjó í München mesta bernsku sína, með foreldrum sínum. Hann olli þeim áhyggjum því að hann var seinþroska. Sem barn átti hann erfitt um mál, var...