Það er best að fara að skoða bassa sem eru nógu ódýrir fyrir þig, og kaupa þann sem þér finnst þægilegastur..það eru til margar ódýrar tegundir, ég hef séð mjög ódýra Yamaha og Peavey bassa til dæmis..ég held að Tónastöðin sé með mjög góðar kennslubækur, en ég man ekki eftir neinum í augnablikinu..og það er til HELLINGUR af heimasíðum á netinu, til dæmis www.libster.com www.aic.se/basslob www.basslessons.com www.activebass.com …og síðan er síða sem allir bassaleikarar ættu að tékka á,...