Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Howitzer
Howitzer Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
174 stig
“Don't mind people grinning in your face.

Re: Gítar vs Ferð

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bara vinna eins og hálfviti og gera bæði…

Re: strengir

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ZW strengirnir eru ekkert nema fáááranlega þykkir.

Re: Könnunin

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Valdi Martin því að þetta er fyrirtæki sem byr bara til gæða gítara, enda elsta gítarfyrirtæki í heiminum af góðri ástæðu. I love my Martin.

Re: Samstaða meðal metal-hausa: Megadeth!

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Keypti miða daginn sem miðasalan hófst. I'm there.

Re: gítarleikari

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Uppáhalds? Án nokkurs vafa er það Zakk Wylde. Ég fkn dyrka þennan mann.

Re: Custom pickguard

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Og hér kem ég til bjargar: GSR Guitars er með helviti góða þjónustu, hvað varðar pickguards (Hef ekki pantað þaðan sjálfur, hef bara lesið og heyrt góða hluti um síðuna). Getur valið efni í plötuna (Slegið járn eða plast og eitthvað held ég) síðan hægt að hafa custom mynd á plötunni og læti. Er að íhuga að panta þaðan sjálfur bráðlega.

Re: Hljóðfæranöfn.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kassagitararnir mínir heita einfaldlega Martin og Garrison, en ég er að íhuga að endurnefna Ibanezinn minn, því hann kemur fara gegnum mikil stakkaskipti (rafmagns og pickupa skipti, ölluheldur) á næstunni og hann verður ekki samur eftir það, vonandi.

Re: Endurvakið Tónlistarmann

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Dimebag, eins og svo óteljandi margir aðrir, en Chuck Schouldiner er fast, fast á hælum hanns á lista hjá mér…

Re: hvernig gítar áttu og hvernig finnst þér hann?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fékk mér nyjann kassagítar í gær: 12 strengja Garrison Kassa. Hef aldrei einusinni heyrt um garrison áður, hvað þá spilað þá, og þetta var sá allra fyrsti sem ég prufaði í gær, og ég keypti hann klukutíma síðar. Flottur viður, geðveikur tónn. Buzz feiten tuning system, með pickup og alles. Djöfulli sáttur. Var að íhuga Seagull 12 strengja, en þessi toppaði hann í hljóm.

Re: hvernig gítar áttu og hvernig finnst þér hann?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er með einn Rafmagns og Tvo kassa, sem ég hef eitthvað að segja um: Rafmagns: Ibanez GRX: Fín byrjendagítar… hélt alltaf að hann var eitthvert mesta rusl sem ég hafði heyrt í, en svo komst ég að því að það var magnaranum að kenna. Pickuparnir eru ekkert sérstaklega spes, og ég er í því að reyna lækka actionið eins og ég get án þess að óhljóð komi fyrir… ekkert sérstaklega góður árangur so far en ég sé til. 6 Strengja kassinn minn: C.F. Martin & Co. DXM Buttersmooth tónn og bara overall...

Re: Besta Íslenska Metal Bandið??

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Dark Harvest og Momentum hér.

Re: Besta lagið

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Lag sem hefur verið gefið út af metalhljómsveit? Opeth - “Still Day Beneath The Sun” og “Patterns In The Ivy II” eru eitthver tvö bestu lög sem ég hef heyrt, og ég man ekki eftir mörgum öðrum lögum sem ég elska meir en þessi tvö. (Ég er svo stoltur af því að eiga vinyl singulinn með þessum lögum.) “Spoke In The Wheel” með Black Label Society er í sama gæðaflokki og þesi tvö, en það er erfitt fyrir mig að gera uppúr.

Re: Black Label Society

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Uppáhaldið hjá mér er Sonic Brew, en The Blessed Hellride er líka í miklu uppáhaldi líka hjá mér. Annars er gaurinn of fkn góður og gefur frá sér ótrúlega góða diska. Getur varla klikkað á neinum BLS disk að mínu mati.

Re: Grátlega Góð Lög

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Spoke In The Wheel með Black Label Society

Re: Að gera hálsinn Scalloped (mín aðferð)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef þér vanntar að redda proper límmiða eða slíkt til að setja á hausinn, þá hef ég heyrt mjög góða dóma úm Þessa síðu. Þú getur sennt inn þína egin mynd og þeir gera límmiða fyrir þig úr því… skoðaðu bara um.

Re: Draumatónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Því miður er þetta líka draumurinn hjá mér… Henda slayer með og ég hefði geta labbað út og dáið ánægður right there.

Re: Black Label Society

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Spoke in the wheel, lag nr 13 af Sonic Brew plötunni með BLS. Besta lag sem ég hef vitað um. Sammt finnst mér að zakk gerir BARA góð lög, mismunandi hversu góð þau eru í hvert skipti… algjört möst að finna Book Of Shadows með Zakk Wylde og hlusta á hann líka. En byrja smátt…

Re: Hjóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Einstaklega mikill Kassagítarsleikarí, jafnvel þó ég fíli mjög mikið af Metal. Spila líka stundum eitthvað á banjoinn minn, og ég er að fara fá almennilegann rafmagnsgítar í þessum mánuði. \m/

Re: könnun???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég persónulega hata lookið á flestum B.C. Rich gítörum, en ég hef alltaf hatað Telecaster lookið miklu meir. Væri sammt til í að prufa B.C. Rich ef að umboð kæmi til landsins. Ég er frekar viss um að fólk komi væla um að ég sé fáviti fyrir mína skoðun.

Re: Í spilaranum

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hlusta daglega á eitthvað með Zakk wylde, sama hvor það er Pride & Glory, Book Of Shadows, Black Label Society eða eitthvað live shit, gaurinn er GUÐ! En í dag er ég búnað hlusta mest á: Deadboy And The Elephantmen - If This Is Hell Then I'm Lucky

Re: Hvað ertu að læra

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er að reyna læra öll lögin (hægt og rólega) af Book Of Shadows með Zakk Wylde, síðan er ég að æfa mig í að syngja og spila Spoke In The Wheel með Black Label Society. Annars mikið af kassagítarslögum hér, hef aldrei almennilega filað mig í rafmagnsbransanum.

Re: Hverjum langar ykkur að kynnast?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Draumurinn hefði verið að lenda í fylleríi með Dime og Zakk, en því miður er Dime dáinn, en Zakk er sammt efst á lista.

Re: Besta hljómsveitinn í dag

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Voða fáar síður sem eru með LÖG frá þeim held ég… mæli mikið með að kaupa bara eitthvern disk með þeim, allt sem þeir hafa gefið út er snilld, can't go wrong.

Re: Góðir diskar með Blind Guardian og Black Label Society?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mjög mjög sammála þessu því að allt sem zakk hefur gert er algjör snilld Mæli bara öllum með að sérstaklega checka á Book of Shadows. Mjög fáranlega góð snilld þar á ferð.

Re: gítarsnúra

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Skeður svona líka á gamla ibanezinum mínum, og það er tengið sem að snúran fer í í gítarnum… lóðningarnar eru orðnar slappar og leiðnin fer i köku. Getur líka verið snúran en ég held að það er bara mismunandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok