Ég syng oft þegar ég er að keyra. Maður er ekkert að skammast sín fyrir að heyrast í næsta húsi, auk þess að maður þarf að hafa einhvað að gera meðan á því stendur. Annars eru ekki næstumþví allir á þessu spjalli sem eru með bílpróf. Ég mæli með að syngja bæði með söngvurum á plötum sem þú fílar en ég hef haft góða reynslu af því að syngja nótur eða skala, t.d. af instrumental tónlist en reyna að hafa það innan banda, ekki reyna að syngja með einhverju gítarrúnki sem er á fullu skriði,...