Gestir sem koma eiga rétt á reyklausu umhverfi alveg eins og á kaffihúsum, ef gesturinn gefur ekki leyfi þá skal gestgjafinn fara út að reykja eða bíða eftir að gesturinn fari. Sekta skal þá sem brjóta reykingarlögin um 30 þúsund krónur, 5 þúsund krónur bætast svo ofan á það í hvert skipti. Þannig að sá sem brýtur reykingarlögin t.d. í 10 skipti skal borga 75 þúsund krónur í sekt. Ef einstaklingurinn getur ekki eða vill ekki borga sektina skal hann fá 1 mánaðar fangelsisdóm í staðinn. Ertu...