Stjórnin sem er núna er ekki sú sama og sprengdi kjarnorkusprengju. Auk þess hafa Bandaríkjamenn samþykki alþjóðasamfélagsins til þess að hafa kjarnorkuvopn. Ekki N-Korea, Íran og önnur áhætturlönd. Þetta er bara sama stjórn sem hunsaði SÞ þegar þær voru á móti stríðinu í Írak og hver veit að þeir eiga hunsa þær aftur? Sendimaður Norður-Kóreustjórnar, Kim Gye-gwan, sagði í dag að stjórn sín myndi ekki leggja niður kjarnorkuáætlun sína fyrr en hún hefði fengið eitthvað fyrir snúð sinn, þ.á m....