Það hafa nokkur lið komið mér á óvart og verið fyrir vonbrigðum í nba deildinni þetta season. Vonbrigðin má telja til Houston Rockets. Hvað er málið með þá? Sóknin hjá þeim er dapur, 88stig að meðaltali í leik og þeir eru samt með frábært sóknar lið. Ekki eru þeir að ná vel saman, Juwan Howard er ekki að skila sér, Yao Ming er undir alltof miklum væntingum, hann er ekki eins góður og allir halda og svo er það Tracy Mcrady sem er ekki að skila sér 100% finnst mér með 20stig í leik, hann ætti...