Hmmm, hvað ertu gamall? Vandræðilegar þagnir? Þegar það kemur þannig þögn, farðu þá að þykjast vera að gera eitthvað segðu “Hey bíddu aðeins” og koddu svo aftur í símann, snilld að redda sér útúr þessu svona! Haha. Reyndar gerist þetta ekkert fyrir mig lengur mar, þetta er bara svona þegar maður er eitthvað “stressaður” og óöruggur með sjálfan sig.