Strákar og stelpur, fannst ykkur SAW virkilega frábær/góð ? Það er ykkar álit en mér fannst hún bara voðalega semi, aðalleikarinn (Læknirinn) er HRÆÐILEGUR leikari, allavegana í þessari mynd. Endirinn er HÖRMULEGUR, þetta er svo ótrúlegt eitthvað. Þessi tvö atriði fannst mér hafa stór áhrif á myndina, ef einn leikari stendur sig hörmulega og endirinn lélegur. Það sem mér finnst fá credit er myndvinnslan, atriðin voru ógeðsleg.