Við skilgreinum Guð eins og við trúum á hann, sumir halda að hann stjórni öllu lífi á jörðinni, eins og þessi þýðing hjá þér gefur til kynna en því trúi ég ekki. Ég er ekki Lútherstrúi, ég trúi ekki á kirkjuna en hinsvegar trúi ég á svo allt annað vegna þess að þú skilgreinir bara guð eins og þú trúir á hann. Ég trúi að kirkjan sé inn í okkur, við séum guðs hús, ekki einhverjar virkjur út í bæ. Svo hef ég alveg andstyggð af fólki sem getur ekki virt trú annara, ef fólk trúir ekki á neitt, þá...