Jæja nú spyr ég vegna þess að ég veit voðalega takmarkað um þessi mál, en ég var að spá að fara að taka upp hérna heima. Hvaða tæki þarf ég til þess? Mixer+mic+pro tools? Getur einhver sem er í sama bransa frætt mig eitthvað smá um þetta, þ.e.a.s. hvaða forrit, tæki og tól hann notar og svona. Fyrirfram þakkir, Kveðja, Höddi Bætt við 29. október 2008 - 00:36 Er með gítar (kassagítar) og er með PC tölvu. :-)