Ekki halda að þetta sé eitthvað aðeins hættulegra en Hydroxycut hardcore eða eitthvað annað BS. Þetta er mun líklega skaða þig líkamlega, veit ekki hversu mikið. Það eru líkur á hjartsláttartruflunum, svefnleysi, niðurgang ofl. meðan þú ert á kúrnum. Eftir kúrinn þegar þú verður búinn að fokka í TSH- inu þínu (googlaðu thyroid stimulating hormone) muntu etv. upplifa skort á T3. Heldurðu að þetta sé þess virði?