Mæli nú bara með því að þú smellir á og lesir Wicca hvað? hlekkinn hér á forsíðunni, sýnist hann gefa nokkuð til kynna hvað þessi útþvælda nýaldar hippa trú snýst um í dag, en einnig, trúarbrögð snúast ekki um sannanir, heldur akkúrat öfugt, þ.e. að gleypa við og meðtaka eitthvað sem veruleika án þess að geta fært neinar sannanir fyrir því.