Ég var herna um daginn, að lesa nokkra korka, og fékk alltíeinu yfirdrífandi löngun til að spila BG ToB.. Svo ég skellti honum bara í. En síðan þegar ég er kominn úr Saradush, og búinn að ná í hjartað í Nyalee, og hjarta risans, skila ég því, hún flippar, ræðst á mig, ég klúðra eikkerneginn, og loada síðann quicksave-ið. Ætla að tala við hana aftur, en nei nei, það virkar ekki. “Cannot initalize dialog, Nyalee appears to be busy.” Sem þýðir semsagt, að hún er að gera eitthvað annað.. (sem...