Já, gæti verið. Hann gæti hafa komist inn í gegnum einhverjar bakdyr, notað bara “net user”, til að breyta öllum passwordum, og síðan rundll32 til að restarta henni. En ef þetta var trojan, þá er það allt inbyggt. Allavega, bara formatta, og reinstalla.