Alheimskreppan bitnar nokkuð víst á öllum, en samt sem áður eru nánast engin önnur lönd en ísland sem hringsóla niðurfallið. Ég ætla ekki að láta eins og ég viti mikið um íslenska pólitík þar sem ég bý í DK, en það er alveg klárt að einhver, einhverstaðar langt uppi í ríkisbubbastiganum sem skeit upp á bak(Eða einhverjir, frekar). Danmörk er í fínu ásigkomulagi og er ekkert á leiðinni neitt annað. Ísland var ótrúlega ríkt land með nóg af útflutningi og svo framvegis, og það var ekkert sem...